Forrit sem virka með Continuum fyrir síma
Continuum er þegar hægt að nota með ótal forritum – þ.m.t. Microsoft Edge, Word, Excel, USA Today, Audible, Myndir og Póstur – og fleiri forrit bætast fljótlega í hópinn. Þangað til geturðu notað símann til að opna forrit sem virka ekki ennþá með Continuum.