hvaða forrit virka með continuum fyrir síma?

Forrit sem virka með Continuum fyrir síma

Continuum er þegar hægt að nota með ótal forritum – þ.m.t. Microsoft Edge, Word, Excel, USA Today, Audible, Myndir og Póstur – og fleiri forrit bætast fljótlega í hópinn. Þangað til geturðu notað símann til að opna forrit sem virka ekki ennþá með Continuum.

Lesa áfram „hvaða forrit virka með continuum fyrir síma?“

hvernig öflugt aðgangsorð er búið til

Öflugt aðgangsorð búið til

Öflug aðgangsorð hjálpa þér að koma í veg fyrir að óviðkomandi aðilar fái aðgang að skrám, forritum og öðrum tilföngum og það ætti að vera erfitt að giska á þau eða ráða í þau. Gott aðgangsorð:
er að minnsta kosti átta stafir að lengd
inniheldur ekki nafnið þitt, notandanafnið þitt eða heiti fyrirtækisins þíns
inniheldur ekki heilt orð

Lesa áfram „hvernig öflugt aðgangsorð er búið til“

hvar er prentarinn minn í windows 10 mobile?

Hvar er prentarinn minn í Windows 10 Mobile?

Er prentarinn þinn ekki á listanum? Gakktu úr skugga um að kveikt sé á honum og hann sé tengdur sama Wi-Fi-neti og síminn þinn. Ef þú finnur samt ekki prentarann skaltu athuga hvort hann er samhæfur við prentun í Windows 10 Mobile.