hvernig öflugt aðgangsorð er búið til

Öflugt aðgangsorð búið til

Öflug aðgangsorð hjálpa þér að koma í veg fyrir að óviðkomandi aðilar fái aðgang að skrám, forritum og öðrum tilföngum og það ætti að vera erfitt að giska á þau eða ráða í þau. Gott aðgangsorð:
er að minnsta kosti átta stafir að lengd
inniheldur ekki nafnið þitt, notandanafnið þitt eða heiti fyrirtækisins þíns
inniheldur ekki heilt orð


er að miklu leyti ólíkt fyrri aðgangsorðum
inniheldur hástafi, lágstafi, tölur og tákn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *