hvernig samstilli ég stillingar í windows 10?

Um samstillingu í Windows 10-tækjum

Þegar kveikt er á samstillingu fylgist Windows með þeim stillingum sem skipta þig máli og stillir þær fyrir þig á öllum Windows 10-tækjunum þínum.
Þú getur valið að samstilla atriði á borð við vafrastillingar, aðgangsorð og litaþemu. Ef þú kveikir á „Aðrar Windows-stillingar“ samstillir Windows sumar tækjastillingar (t.d. valkosti fyrir prentara og mýs), stillingar skráavafra og tilkynningastillingar.


Til að samstilling virki sem skyldi þarftu að skrá þig inn í Windows 10 með Microsoft-reikningnum þínum (eða tengja Microsoft-reikninginn við vinnu- eða skólareikninginn þinn) á öllum tækjum þar sem þú vilt að samstilling fari fram. Ef valkosturinn Samstilling er ekki tiltækur á þínu tæki getur verið að fyrirtækið þitt leyfi ekki þennan eiginleika.

hvernig samstilli ég stillingar í windows 10?
hvernig samstilli ég stillingar í windows 10?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *