færa atriði úr forritinu leslisti í microsoft edge

Færa atriði úr forritinu Leslisti í Microsoft Edge

Það er innbyggður leslisti í Microsoft Edge, nýja vafranum í Windows 10. Ef þú notaðir leslistaforritið í Windows 8.1 og hefur nú uppfært í Windows 10 skaltu færa atriði úr gamla forritinu yfir í Microsoft Edge.
Veldu atriði í forritinu Leslisti sem þú vilt opna í Microsoft Edge. (Ef það opnast í öðrum vafra skaltu fyrst fara í upphafsvalmyndina og velja „Stillingar > Kerfi > Sjálfgefin forrit“ og gera Microsoft Edge að sjálfgefnum vafra.)


Veldu stjörnutáknið í Microsoft Edge, veldu „Leslisti“ og veldu svo „Bæta við“.

færa atriði úr forritinu leslisti í microsoft edge
færa atriði úr forritinu leslisti í microsoft edge

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *