windows hello í windows 10

Kynntu þér Windows Hello og settu það upp

Windows Hello er persónulegri og öruggari leið til að fá aðgang að Windows 10-tækjunum þínum með því að skanna fingrafar eða andlit. Surface Pro 4, Surface Book og flestar tölvur sem búnar eru fingrafaralesara geta notað Windows Hello strax og fleiri tæki sem geta borið kennsl á andlit og fingraför verða fáanleg í framtíðinni. Svona seturðu þetta upp:


Opnaðu upphafsvalmyndina og veldu „Stillingar“.
Opnaðu „Reikningar > Valkostir fyrir innskráningu“ .
Í Windows Hello skaltu velja „Setja upp“. (Ef þú sérð engan innskráningarvalkost fyrir Windows Hello styður tækið þitt ekki þann eiginleika.)

windows hello í windows 10
windows hello í windows 10

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *