Hvernig á að bæta inntakstungumáli við tölvuna þína
Bæta inntakstungumáli við tölvuna þína
Opnaðu „Stillingar > Tími og tungumál > Svæði og tungumál“.
Veldu „Bæta við tungumáli“.
Veldu tungumálið sem óskað er eftir af listanum og veldu svo hvaða svæðisútgáfu á að nota. Niðurhalið hefst samstundis.
Velja birtingartungumál
Opnaðu „Stillingar > Tími og tungumál > Svæði og tungumál“.
Veldu eitt af tungumálunum sem í boði eru og veldu því næst „Velja sem sjálfgefið“.
