hvaða vélbúnað þarf ég að nota til að taka upp myndskeið úr xbox-leikjum í tölvunni?

Hvaða vélbúnað þarf ég að nota til að taka upp myndskeið úr Xbox-leikjum í tölvunni?

Applies to Windows 10

Tölvan þín þarf að vera með eitt þessara skjákorta:

AMD: AMD Radeon HD 7000, HD 7000M, HD 8000, HD 8000M, R9 og R7.
NVIDIA: GeForce 600 eða nýrra, GeForce 800M eða nýrra, Quadro Kxxx eða nýrra.
Intel: Intel HD graphics 4000 eða nýrra, Intel Iris Graphics 5100 eða nýrra.

Til að kanna hvaða gerð af skjákorti þú ert með skaltu fara í leitargluggann á verkstikunni og leita að „Tækjastjórnun“. Í Tækjastjórnun skaltu opna „Eiginleikar skjákorts“.

Þú getur alltaf tekið skjáskot af leiknum þínum, jafnvel þótt þú sért ekki með eitt þessara skjákorta.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *