hvernig virkar „bæta“ í forritinu „myndir“?

Hvernig virkar „Bæta“ í forritinu „Myndir“?

Svona virkar það

Myndaforritið lagar myndir sjálfkrafa með því að stilla lit, birtuskil, birtustig eða rauð augu, jafnvel rétta af skakkan sjóndeildarhring, eins og með þarf.

hvernig virkar „bæta“ í forritinu „myndir“?
hvernig virkar „bæta“ í forritinu „myndir“?

Breytingarnar eru ekki vistaðar með frumritunum og hægt er að kveikja og slökkva á þessum eiginleika hvenær sem er.
Ef gátmerki er á hnappinum „Bæta“ hefur myndin verið löguð. Ef ekki er hún fullkomin eins og hún er!

Kveikja eða slökkva

Farðu í forritið „Myndir“ og notaðu hnappinn „Bæta“ til að skipta á milli frumritsins og unnu ljósmyndarinnar.. Vinnsla myndar hefur ekki varanleg áhrif á frumrit hennar.
Til að fjarlægja allar sjálfvirkar lagfæringar í einu opnarðu „Stillingar“ í myndaforritinu og slekkur á „Bæta myndirnar mínar sjálfkrafa“. Hægt er að vinna stakar myndir þótt slökkt sé á þessum eiginleika.

hvernig virkar „bæta“ í forritinu „myndir“?
hvernig virkar „bæta“ í forritinu „myndir“?

Ein athugasemd við “hvernig virkar „bæta“ í forritinu „myndir“?”

  1. You actually make it appear really easy together with your presentation but I in finding this matter to be actually something which I believe I’d by no means understand. It sort of feels too complicated and very broad for me. I am looking ahead to your next post, I will try to get the grasp of it!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *